Forsetinn okkar

Jæja, gott að heyra að það fór vel á með Ólafur Ragnar og Pútin. Skyldi forsetinn okkar nokkuð hafa minnst á mannréttindabrotin í Rússlandi? En hann og Dorrit ásamt Illugi og Eygló skemmta sér væntanlega hið besta. Ég er stolt af minni gamalli þjóð að senda engan fulltrúa í klappliðið. Og mikið var gaman að sjá þjóðverjana koma inn á leikvanginn í þessum skemmtilegum litríkum búningum. Stórfyndið!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl - Úrsúla !

Ég tel - að Ólafur Ragnar Grímsson ætti að beita sér fyrir lagfæringum í mannréttindamálum hér heima á Íslandi / áður en hann færi að garfa í þeim austur í Rússlandi - EÐA ANNARRS STAÐAR YFIRLEITT.

Veistu það Úrsúla - að Ísland er orðið eitt það VIÐBJÓÐSLEGASTA land í veröldinni til búsetu fyrir venjulegt fólk ágæti síðuhafi ?

Hér - var fínt að búa að mörgu leyti / fram undir árið 1990 en eftir að EES skálkarnir Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson komust til valda 1991 hafa hlutir hér HRÍÐVERSNAÐ - á alla vegu - OG VERSNA ENN!

Með beztu kveðjum - af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.2.2014 kl. 12:37

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Sæll,

það er auðvitað margt hér á landi sem mætti betur fara í mannréttindamálunum, alveg sammála þér. Og lýðræðið á langt í land hér, því miður.

Úrsúla Jünemann, 8.2.2014 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband