Framlög frá ferđamönnum

Er ţađ virkilega svo erfitt ađ fylgja eftir lögum og reglum? Fá menn sem eru nógu ósvifnir, frekir og gráđugir alltaf ađ hafa sitt fram? Gjaldtaka á vinsćlum ferđamannastöđum brýtur í bága viđ lög um almannarétti, ađ menn mega fara um landiđ sitt óáreittir. Mér finnst ađ stjórnvöldin standa sig engan veginn í ţví ađ stoppa svona lögleysu eins og á sér stađ viđ gjaldtöku á Geysi og viđ Keriđ.

Útlenskum ferđamönnum hefur ţótt hingađ til ađ íslendingar eru elskulegir og gestrisnir. Ţetta viđhorf mun breytast hratt ţegar reistir verđa rukkunarkofar út um allar trissur og hver og einn "landeigandi"má gjaldleggja eftir vild. Sorgleg ţróun sem viđ munum ekki hafa hagnađ af til langtíma.

Komugjald ferđamanna vćri langbesti kosturinn. Allir munu skilja smá framlag í ađ vernda viđkvćma náttúru landsins og bćta ađgengi ađ henni. Ţađ ţarf bara ađ vera á hreinu ađ ţessar peningar skili sér á rétta stađi.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband