Færsluflokkur: Bloggar
30.11.2013 | 10:56
Hérna - sko - þú veist
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2013 | 16:26
Hver lýgur mest?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2013 | 13:18
Karlrembuklúbbur?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.11.2013 | 17:23
Sykursull
Mikið þörf er á að benda á það hve mikill sykur er í mörgum mjólkurvörum. Og foreldrar kaupa þetta fyrir börnin sín í þeirri trú að það sé hollt. Inn í þetta spilar einnig að það er svo þægilegt að kaupa fallaga dós til að láta barnið hafa með í nesti. Minna fyrirhöfn en að smyrja.
Það er auðvitað mjög slæmt hve mikið af svona "dollumatur" og einnig litlum drykkjafernum með einhverju sykursulli í er keypt daglega. Ruslatunnurnar í skólunum eftir nestistímanum tala sína sögu, þvílíkt magn af plasti og alls konar efnum sem fer illa í náttúrunni og brotna mjög hægt niður! Út frá umhverfissjónarmiðum væri mjög æskilegt að börnin kæmu í skólann með heimatilbúið nesti í nestisboxi og margnota drykkjabrúsa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2013 | 20:24
Filippseyjar: Neyðarkall
Filippseyjar
Óveður sem á sér varla sína líka hefur farið yfir Filippseyjanna. Við í vestrænum löndum hafa óbeint áhrif á svona veðurofsa. Við hér á Íslandi þyrftum margar jarðar til að lifa á eins og við högum okkur núna. Því miður eigum við mikinn þátt í þeirri óheillaþróun.
Við höfum slæm áhrif á allt sem jörðin okkar snertir með okkar neyslusamfélaginu. Þjóðir annarstaðar í heiminum þurfa að liða fyrir því að við kunnum okkar ekki hóf hér á vestrænu löndunum, bruðla með auðlindum og gefa skít í allt sem snertir loftslagsbreytingunum. Flestir landsmenn gætu með léttu sett smá pening í söfnun sem myndi létta undir þeirri þjáningu sem þúsundir manna þurfa að glíma við á Filippseyjum nú um stundir. Við höfum nóg að bita og brenna og gætum hjálpa þeim sem eiga ekkert nema lifið sitt og varla það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 19:59
Að lengja hengingarólina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2013 | 15:56
Tíuþúsundseðillinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2013 | 19:02
Halloween
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2013 | 16:40
Vel varin fé skattgreiðenda?
Jæja, Hanna Birna! Ætlar þú að telja okkur trú um að skattpeningarnir okkar séu vel varin? 2 milljarðar í óþarfan veg um Gálgahraunið? Er þetta mikilvægasta verkefni í dag sem þolir enga bið? Þannig að það þarf að keyra þetta áfram með látum án þess að biða eftir niðurstöðu dómstóla? Hvað liggur svona á? Eru einhverjir verktakar að veifa einhverjum seðlum framan í Sjálfstæðisflokkinn?
2 milljarðar gætu komið að miklu gagni í heilbrigðiskerfinu. Fróðlegt væri að hafa skrá um alla sem deyja vegna ónógra umönnun og vegna of mikils álags á starfsfólk í heilbrigðisgeiranum. Ætla þetta séu ekki margfalt fleiri en deyja á þessum "stórhættulegum" núverandi Álftanesveg?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2013 | 16:18
Hver er að brjóta lög?
Friðsamleg mótmæli eru ekki lögbrot, friðsamleg mótmæli eru þáttur í lýðræðissamfélaginu þar sem fólkið lætur í sér heyra þegar því er illilega misboðið. Illa er komið fyrir lýðræðið ef lögreglan er sígið á fólk sem er að vekja athygli á mál sem er ekki í lagi. Hraunvinirnir í Gálgahrauninu mótmæla réttilega því að verktakar fara af stað með framkvæmdum áður en dómsstólar hafa ákveðið um kæruna. Þetta er yfirgangur og frekja þar sem peningaöflin ráða öllu. Þessi nýi vegur kostar morðfjár, er sennilega óþarfa og eyðileggur stórkostlegt landslag á höfuðborgarsvæðinu. Hvað liggur verktökunum svo mikið á? Hefur lögreglan ekki fullt af aðkallandi verkefnum sem eru meiri áriðandi en að bera fólk út af svæðinu þarna í Gálgahrauninu? Hver er að brjóta lögin hérna?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)