Hjól eða nagladekk?

Þetta er einstakt tíðarfar í vetur hér á Suðvesturlandi. Hjólreiðarmenn gætu verið brosandi allan sólarhring enda reiðhjólið orðið alveg súper- samgöngutæki mest allt árið í svona veður. Hvers vegna brosa hjólreiðamenn ekki út í eyrun? Um daginn sá ég einn hjólandi með rykgrímu, það útskýrir líklega allt. Ennþá eru margir bílstjórar á nagladekkjum, stórmenga loftið og kæra sig ekki um að það séu betra lausnir á vetradekkjum til núna til dags. Og í hálku er besta ráðið að draga úr hraða og áætla sér lengri tíma í akstur en venjulegt. Þannig hef ég farið vel hingað til á venjulegum vetrardekkjum. Og hef líka getað hjólað flest allan vetur - án nagladekk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband