Búið að finna Finn

Nú er loksins búið að finna Finn Ingólfsson, fyrirverandi ráðherra í Framsóknarflokki og seðlabankastjóra. Og ekki er fallegt sem þar var að finna, fullt af óheiðarlegum viðskiptum. Þessi maður er aldeilis búinn að moka í eigin vasa og útnota aðstöðurnar sínar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Þegar Finnur og co. voru látnir fá Búnaðarbankann leist mér ekkert á blikuna,hélt að þýskur banki kæmi inn með nýjar áherslur en það var bara lepp banki einhver "Afhauser Bank "sem engin kannaðist við og var það leikflétta  hjá Finni og Ólafi Ólafssyni .eða S-hópnum ef ég man rétt.

Hörður Halldórsson, 4.3.2010 kl. 14:01

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Á ekkert að gera,í sambandi við Samvinnutryggingasjóðinn,sem var hreinlega stolinn.Voru ekki Finnur og Valgerður,sem báru ábyrgð á honum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 4.3.2010 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband