Þetta bjóst maður við

Nú er hátt í þeim rísið, þeim Bjarna Ben. og Sigmund D. Og ekki kemur manninum á óvart að nú öskra þeir sem hæst að nauðsýnlegt væri að kjósa nýja ríkisstjórn. Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn hafa tafið allar umræður um Icesave til að koma ríkisstjórninni frá, það er alveg augljóst. Fleiri og mikilvægari mál biða afgreiðslu en stjórnarandstæðan vill ekki viðurkenna það. Hver dagur sem Icesave- afgreiðsla tefst kostar þjóðina mikið. Formönnum hrunflokkana er sama. Þeir vilja bara komast aftur til valda til þess að stoppa rannsóknarferilinn, það er þeim mikið mál. Hvers vegna? Hvers vegna vinna þeir ekki af heillindi að leysa málin sem mest liggur á?
mbl.is Ríkisstjórnin þarf að þétta raðirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband