3.5.2010 | 21:52
Nú byrjar gamanið: Hjólum í vinnu
Ég hvet alla sem geta tekið þátt í þessu frábæru framtaki að prófa að vera með. Þetta er bara gaman. Og það sparar bensínpeninga. Auk þess er það holt og styrkjandi. Hvað viltu meira?
Hjólum í vinnu!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.