10.7.2010 | 09:42
Stórkarlalegt hjá Jóni Á.
Nú ćtlar Jón Ásgeir aldeilis ađ vera stórtćkur og greiđa tćpa 2 milljarđar króna af öllum skuldum sínum tilbaka. Og hvar er restin sem hann skuldar einnig? Heldur hann virkilega ađ hćgt sé ađ róa íslenska ţjóđfélagiđ međ svona ölmusum? Ađ almenningur kann ekki mun á milljónum og milljörđum?
Athugasemdir
ţetta er góđ byrjun og Sérstakur Saksóknari nćr meiru - ţađ er ég viss um
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 10.7.2010 kl. 11:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.