23.8.2010 | 22:30
Er hlaup ekki taliđ til íţróttar
Um helgina átti sér stađ íţróttaviđburđur sem er líklegast fjölmennilegastur og merkilegastur á Íslandi. En furđulega lítiđ var fjallađ í íţróttafréttunum um Reykjavíkurmaraţoniđ. Í Fréttablađinu mátti lesa smá frétt (samt ekki í íţróttasíđunum) um ađ íslendingur vann maraţoniđ í ár. Ekki minnst einu orđi um ţetta í íţróttadálkunum. Ţar voru fleiri blađsíđur um fótbolta og aftur fótbolta. Ţar sem ég les ekki Morgunblađiđ eftir ađ DO varđ ritstjóri veit ég ekki hvort eitthvađ var títt ţar um maraţoniđ. Allavega var lítiđ ađ frétta á mbl.is. í dag.
Mér finnst ađ mikiđ af fótboltafréttunum ćttu frekar ađ eiga heima í viđskiptafréttunum: Hver kaupir hvađa félag eđa hvađa leikmenn. Ţetta á ekki mikiđ sameiginlegt međ íţróttum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.