Til hamingju, mývetningar

40 ár eru frá því að hópur fólks tók sér til að sprengja stíflu við Laxá upp í loftið. Þetta var hugrakt fólk sem lét ekki bjóða sér allt. Ekki vil ég hér dásama hryðjuverk, en mér hefur fundist á þeim 30 árum sem ég hef búið hér að Íslendingar eru upp til hópa allt of friðsamlegir og láta sér bjóða ótrúlega margt án þess að vera nógu gagnrýnir. Sorglegt dæmi eru mál HS orku. Nú kemur í ljós að það vantar mikið upp í að fullnægja orkuþörf álversins í Helguvík. Ráðandi menn á Suðurnesjum hafa verið að byggja upp loftkastala og lofað upp í ermina hjá sér einhverja orkuauðlindir sem eru bara ekki til staðar. Ég vildi gjarnan heyra í Árna S. í þeim málum, en hann gengur væntanlega meðfram veggjum núna og er ekki til viðtals.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Sammála.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 27.8.2010 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband