25.8.2010 | 22:29
Til hamingju, mývetningar
40 ár eru frá ţví ađ hópur fólks tók sér til ađ sprengja stíflu viđ Laxá upp í loftiđ. Ţetta var hugrakt fólk sem lét ekki bjóđa sér allt. Ekki vil ég hér dásama hryđjuverk, en mér hefur fundist á ţeim 30 árum sem ég hef búiđ hér ađ Íslendingar eru upp til hópa allt of friđsamlegir og láta sér bjóđa ótrúlega margt án ţess ađ vera nógu gagnrýnir. Sorglegt dćmi eru mál HS orku. Nú kemur í ljós ađ ţađ vantar mikiđ upp í ađ fullnćgja orkuţörf álversins í Helguvík. Ráđandi menn á Suđurnesjum hafa veriđ ađ byggja upp loftkastala og lofađ upp í ermina hjá sér einhverja orkuauđlindir sem eru bara ekki til stađar. Ég vildi gjarnan heyra í Árna S. í ţeim málum, en hann gengur vćntanlega međfram veggjum núna og er ekki til viđtals.
Athugasemdir
Sammála.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 27.8.2010 kl. 14:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.