29.9.2010 | 18:13
Geir Haarde er heppinn
Geir Haarde er heppinn að geta þvegið af sér sökina um hrunið fyrir landsdómnum. Hinir eru ekki jafn heppnir, þeim mun alltaf fylgja óbragð sem þjóðin fær í munninn við að heyra þeirra nöfn.
Getur það virkilega verið að Björgvin S. tekur aftur sæti sitt á Alþinginu? Ég trúi ekki að maðurinn er til í slíkt eftir því sem hefur gengið yfir þjóðina þegar hann gegndi ráðherraembætti!
En nú biðum við spennt eftir því að tekið verður í hnakkadrambinu á seðlabankastjórunum og bankastjórunum sem voru við störf fyrir hrunið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.