Ýmist sem skapar gleði

Þrátt fyrir allt svartsýnistal í þjóðfélaginu er ýmist að gerast sem vekur gleði og bjartsýni. 

þjóðin er að vakna til meðvitundar í sambandi við sölu auðlinda, tugarþúsundir manns hafa skrifað undir listann sem krefst að auðlindirnar verða í eign þjóðarinnar. Þótt seint sé þá er það ekki of seint.

Forstjóri Landsvirkjunar er með miklu ábyrgara stefnu með skynsamlegra nýtingu orkunnar til framtíðar.

Skuldsett heimili hafa fengið ýmis úrræði af vandanum. Þó að háværir raddir vilja ennþá meir og helst sleppa alveg við að borga.

Höfuðpaurar í gamla Landsbankanum verða teknir fyrir. Von stendur til að loksins fara hjólin að snúast og menn verða að láta taka ábyrgð á gerðum sínum.

 Og svo er dagurinn farinn að lengjast talsvert og gerir það áfram með hverjum degi.

Og handboltastrákarnir eru í góðum gír og búnir að vinna 2 leiki mjög sannfærandi.

Og, og, og...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Tek heilshugar undir þetta állt þitt og svo eru miklar líkur á að kvótinn verði færður með einhverjum hætti til þjóðarinnar að nýju. Það tel ég vera mjöög stórt hagsmunamál fyrir okkur öll.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.1.2011 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband