19.1.2011 | 17:02
Ómögurleg réttarhöld yfir níu einstaklinga
Ţađ er svartur blettur á réttarkerfinu okkar ađ ţađ skyldi ekki fyrir löngu veriđ búiđ ađ fella niđur ákćru yfir svokölluđum níumenningunum. Ţörf eru á allt öđrum réttarhöldum á mun alvarlegum brotum en ţeim ađ mótmćla. Ég hefđi alveg eins getađ lent í ţví ađ vera handtekin, ég tók líka ţátt í mótmćlunum. Furđulegt (ţó ađ ekki meira skal segja um ţetta) finnst mér ađ upptökur úr myndarvélum skyldu hafa "týnst" nema smá brot. Í hvađa réttarríki erum viđ eiginlega stödd?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.