15.2.2011 | 20:13
Loksins alvöru umhverfisráðherra
Mér finnst það vægast sagt furðulegt að krefjast afsögunnar Svandísar umhverfisráðherra. Með henni fengum við loksins alvöru umhverfisráðherra sem sinnir sínum málaflokki af eldmóð. Dómurinn hæstaréttar er - eins og sumt sem hefur verið dæmt núna undanfarið - svolítið litaður af fortíðinni, þegar hæstaréttardómarar voru skipaðir af pólitískum forsendum. Það eru fullar aðstæður til þess að fetta fingur út í að framkvæmdaraðilar borga sveitafélögum til að fá sínu framgengd. Í öðrum þjóðum kallast þetta mútur. Hvað í ósköpum voru hæstaréttardómarar að dæma hérna? Einhverjar formgallar eða hvað?
Athugasemdir
Heyrðu Úrsúla. Það eru lögin sem hún braut ekki bara sem hæstiréttur dæmdi hana fyrir það voru lög um ráðherraábyrgð. Þú finnur þau í bloggi mínu. Sjáðu Lög of aftur Lög ekki gætir þú sagt ef þú keyrir á mann viljandi að þú hafir gert þetta eftir bestu vitund.
Valdimar Samúelsson, 15.2.2011 kl. 20:36
Getur þú ekki fundið aðeins betri samlíkingu, Valdimar?
Úrsúla Jünemann, 16.2.2011 kl. 12:03
Ef þú skilur ekki lögin þá skaltu lesa þetta sem er stjórnarskrá Íslands. http://www.althingi.is/lagas/139a/1944033.html#g39 og þetta sem eru Lög um ráðherraábyrgð. http://www.althingi.is/lagas/138b/1963004.html en það er fullt af lögum sem ráðherrar verða að fara eftir. Kannski hefir þú aldrei heyrt orðatiltækið sem öll börn lærðu í Íslenskum skólum. '' Með Lögum skal Land byggja.''
Lestu þetta. og grein im Mogganum um Svandísi.
Valdimar Samúelsson, 16.2.2011 kl. 12:28
Flott Úrsúla...
Þú hefur ekki aðeins boðist til að bborga af fyrirtækinu sem ðég ætla að stofna og svo að sjálfsögðu allt sem útaf stendur þegar það fer á hausinn heldur má ég bróta á þér lög líka.
Villtu ekki bara taka upp Kolima og Gulag?
Óskar Guðmundsson, 17.2.2011 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.