Niđurskurđur í tónlistaskólunum

Tónlistalífiđ hér á landi er í miklum blóma. Flestir erum viđ stoltir af "okkar mönnum og konum" í ţessari listgrein. Nú fékk Jónsi norrćna tónlistarverđlaun og viđ óskum honum til hamingju međ ţetta frábćra afrek.

En hugmyndin um ađ skera harkalega niđur í tónlistaskólunum er vćgast sagt sorglegt og skammsýnt. Ţessi áćtlun mun útiloka flesta nema á framhaldsskólastígi frá frekari nám - nema einstaklingar eiga ríka foreldra. Ástsćlir söngvarar eins og Kristinn Sigmundsson sem byrjađi söngnámiđ ţegar hann var orđinn yfir tvítugur (söngnámiđ byrjar yfirleitt seint) munu međ ţessu fyrirkomulag ekki verđa til hér á landi í framtíđinni. Ţađ er kaldhćđnislegt ađ stoppa tónlistafólkiđ í námi ţegar ţađ er rétt ađ verđa ađ alvöru tónlistamönnum. Ţetta er bara heimskulegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband