Ekki verkfall, please!

Ef þjóð hefur nokkurn tíma ekki átt efni á verkföllum þá erum við það núna. Þetta verkfallsvesen er úrelt fyrirbæri sem skilur engu og sérlega ekki til þeirra sem ættu helst að njóta góðs af því.

Ég hef farið tvisvar í verkfall sem kennari. Þetta gerði ekkert gagn, við sömdum um aðeins hærra kaup gegn aukið vinnuframlag. Síðasta verkfallið var langt og strangt, við töpuðum margra vikna tekjur. Og svo var sparkað í okkur ofan frá og við drösluðumst í vinnuna aftur án þess að fá eitthvað út úr þessu.

Ferðaþjónustan er eitt mesta fjöregg í íslensku atvinnulífinu og fer stöðugt vaxandi. Með því að fara í eitthvað verkfallsrugl munum við eyðileggja meira fyrir þessa atvinnugrein en Eyjafjallajökli hefði nokkurn tíma tekist.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband