Ævintýralandið?

Að leggja ferð sína til Íslands er tvímælalaust ævintýri. Landslagið okkar er einstakt og ekki þarf nema nokkrar kílometar akstur til að landslagið gjörbreyttist. Og veðrið líka! Mér er minnistætt að fara með ferðamenn um Austfirðir og það lá við að í hverjum einasta fjörð var veðrið öðruvísi.

Því miður er farið að selja okkar viðkvæma náttúru erlendis undir fölskum formerkjum. Ekki er langt síðan að Ísland var auglýst sem besta land fyrir "of- road akstur". Nýlega hafa ferðamenn frá Tékklandi kominn í þann krappan þegar ofurtrukkur sökk í Blautalón. Þarna hefur erlend ferðaskrifstofa farið offari í að kitla ævintýrataugar fólks. Þessi trukkur hefur áður verið til vandræða með aksturslagið sitt. Spurning er hvort það þarf ekki aukið eftirlit með svona starfsemi. Hver borgar fyrir öll fyrirhöfn sem okkar björgunarsveitir  þurfa af hafa af svona lagað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband