Jólin

Í gćr fórum viđ hjón í friđargöngu niđur Laugarveginn og ţađ er alltaf frábćr stemning ţar. Fallegur söngur barst frá hópi ţátttakanda og stór snjókorn settu skraut á höfuđ hvers manns. Ég kom ţví í gegn ađ borđađ var sérlega einfaldur matur (ekki skötu) ţegar heim var komin og smákökuboxiđ var ekki ennţá opnađ. Tilhlökkun er mikiđ ţegar ekki allt er tekiđ of snemma. Gaman var ađ hlusta á tónleika Baggalúta í útvarpinu á međan viđ tókum í spil.

Nú er úti veđriđ vont og spurning er hvort mađur kemst í kirkju gangandi í dag eins og hefur alltaf veriđ venja hjá okkur.

Allavega vona ég ađ allir landsmenn upplifa jólin á jákvćđan hátt, ţótt margir eiga erfitt á svona hátíđardögum. Gefum hvorum öđrum ást og umhyggju, ţá koma jólin. Meira ţarf ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband