Tískufár og silíkonbrjóst

Ég veit ekki hvađ konunum gengur til. Klćđa sig í einhver dót sem hefta hreyfingarfrelsiđ: nćlonsokkar, ţröng pils, stífa kjólar. Og meira ađ segja ađ fara í eitthvađ sem er heilsuspillandi. Tökum dćmi: Háhćlaskó, tćrnar kremjast fram í skónum og göngulagiđ er óeđlilegt. Álag á allt stođkerfiđ eykst. Skór sem eru támjóir, tćrnar aflagast, kremjast og ţarfnast seinna meir ađgerđa. Og svo eru ţađ brjóstin! Hver segir ađ konur međ lítil brjóst eru ljótara en konur međ einhverjar blöđrur framan á sér? Hvađa hvöt lágu bak viđ ţví ađ ótrúlegar margar konur á Íslandi létu setja einhverjar ađskotahluta inn í líklama sinn? Ţeim er vorkunn en samfélagiđ okkar ber einnig ábyrgđ á svona rugli. Glanstímaritin segja konunum (af hverju ekki körlunum?) hvernig ţćr eiga ađ vera. En betra vćri ađ hver kona (og hver karl) reyndi ađ vera sátt viđ sinn líkama og lifđu góđu og heilbrigđu lífi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sćl Úrsúla, ég sá í Portúgal eina konu sem hafđi gengiđ háhćluđum alla sina daga frá táningsaldri. Hún gat ekki orđiđ gengiđ í ţeim lengur en hún staulađist um međ kreptar tćr og verki allan daginn.Ţetta er og verđur óţverri í tískuheimi sem platar/skipar konum ađ ganga í skóm sem eru bćklandi.

Eyjólfur Jónsson, 11.2.2012 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband