Til hamingju, Geir Haarde

Ég óska Geir Haarde til hamingju með þessari niðurstöðu. Nú getur hann andað léttari því ef hann er saklaus af öllu sem hann er ákærður um þá mun það fljótlega koma í ljós þegar landsdómurinn kemur saman. Þá tekur þetta enda sem hefur legið þungt á honum.

En eftir er spurningin: Hvað vafðist fyrir honum Bjarna Ben. og félögunum í Sjálfstæðisflokknum? Eru þeir hræddir um að eitthvað meira kemur upp úr rannsóknunum? 


mbl.is Skömmin fullkomin með sýknudómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Þessi tillaga Bjarna átti ekki rétt á sér þegar málið var komið svona langt. Það er heiður og hetjudáð að fá að greina frá öllu í Landsdómi, og hreinsa þá sem raunverulega eru saklausir. Þennan heiður fær Geir H. Haarde.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.3.2012 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband