9.3.2012 | 22:35
Var Geir ekki bara peð?
þegar maður er að fylgjast með landsdómsmálinu þá vaka spurningar: Var Geir ekki bara peð? Hver réð í raun og veru ríkjum? Voru það peningaröflin? Var það sá sem situr núna sem ritstjóri mbl. og var seðlabankastjóri þegar allt hrundi? Sá sem var forsætisráðherra þegar bankarnir voru einkavæddir? Á ekki í raun og veru að sitja allt annar maður fyrir ákæru?
Athugasemdir
Jú, ritstjóranefna Moggans!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.3.2012 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.