Rúrí á Listasafn Íslands

Listakonan Rúrí hefur í næstum 4  áratugi verið áberandi sem listamaður á Íslandi. Með verkum sínum hefur hún ætíð verið með beita gagnrýni á samfélagið, bæði hérlendis og í heiminum. Allir sem koma með flugi til Íslands sjá fallegt listaverk úr gleri: Regnboga sem minnir okkur á að sumt fáum við einungis að njóta í smástund og fáum aldrei að eiga eða kaupa.

Rúri hefur með hárbeyttri gagnrýni á neyslu- og efnishyggju í okkar þjóðfélagi og í heiminum vakið til umhugsunar um hvert mannkynið stefnir. Ég hvet alla til að fara á sýningu sem stendur yfir á Listasafn Íslands og verður til 6. maí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband