Voriđ er ljótt

Ţegar snjórinn hverfur blasir viđ allur sóđaskapur: Fullt af rusli sem hefur fokiđ úr illa lokuđum ruslapokum eđa ónýtum ruslílátum, ekki minnst á allt ţetta sem menn henda frá sér ţar sem ţeir standa og ganga. Ennţá liggja á víđ og dreif leifar eftir áramótabrjálćđi og margir hafa ekki séđ sér sóma í ţví ađ hirđa gamlar "tertur" sem ţeir skutu upp á loft.

Alltaf finnst mér mars og apríl vera ljótir mánuđir út af ţessu ţrátt fyrir alla tilhlökkunina um vor međ blóm í haga.  Erum viđ virkilega svona skeytingalaus um okkar nánasta umhverfi ađ okkur er alveg sama um sóđaskapinn allt í kringum okkur? Kannski ţarf bara ađ sekta fólk sem henda rusl á almannafćri. Kannski dugar ekkert nema ađ taka sóđana á buddunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Mikiđ af ţessu rakettu rusli er enn hér og ţar og verđur fram á vor .

Hörđur Halldórsson, 28.3.2012 kl. 19:27

2 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Ég keypti kassa af Björgunarsveitunum og skaut ţví upp. Gekk síđan um svćđiđ og hirti dótiđ upp aftur, sérstaklega var ég ađ leita ađ ţví sem sprakk ekki, svo börn fćru sér ekki ađ vođa međ fikti.

Ţetta tók mig 5 mínútur og fór aftur ofan í sama kassann. Geymdi hann úti viđ til öryggis um nóttina, svo fór ţetta í rusliđ. Fólk virđist vera svo lítiđ úti viđ, ađ ţađ sér ekki rusliđ eđa er bara skítsama. Ég sé enn fólk kasta rusli út um gluggana á bílnum sínum. Bćđi sígarettum, ísboxum og öđru rusli. Ótrúlegt ađ svona sóđaskapur skuli viđgangast.

Og sandurinn á göngustígum finnst mér eiginlega mesti sóđaskapurinn og fer gífurlega í taugarnar á mér. Ţetta berst inn í hús og jafnvel alla leiđ upp í rúm. Oh, segi ţađ međ ţér, ég er farin ađ ţrá voriđ međ allri sinni fegurđ.

Hjóla-Hrönn, 28.3.2012 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband