Hafnfirðingar í Kópavogi?

Ég man nú ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið eins og að lesa frétt af því að menn voru að henda kjötmjölsköggla á íþróttavöll í því skyni að auka áburður þar. Hvað gengur mönnum til? Vita þeir ekki að alls konar fuglar eru fljótir að átta sig á auknum matarframboðum? Það eru ekki máfar sem eru vondir heldur eru það misvitrir menn sem skapa þeim aukna lífsgæði.

Til hamingju Kópavogur með þetta framtak. Þetta toppar allar hafnafjarðarbrandarar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Júlíusson

Flottar myndirnar sem eru að birtast. ;)

http://visir.is/-saelgaeti--fyrir-mava-strad-a-velli-i-kopavogi/article/2012705019953

Stefán Júlíusson, 1.5.2012 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband