30.4.2012 | 20:01
Hafnfirðingar í Kópavogi?
Ég man nú ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið eins og að lesa frétt af því að menn voru að henda kjötmjölsköggla á íþróttavöll í því skyni að auka áburður þar. Hvað gengur mönnum til? Vita þeir ekki að alls konar fuglar eru fljótir að átta sig á auknum matarframboðum? Það eru ekki máfar sem eru vondir heldur eru það misvitrir menn sem skapa þeim aukna lífsgæði.
Til hamingju Kópavogur með þetta framtak. Þetta toppar allar hafnafjarðarbrandarar.
Athugasemdir
Flottar myndirnar sem eru að birtast. ;)
http://visir.is/-saelgaeti--fyrir-mava-strad-a-velli-i-kopavogi/article/2012705019953
Stefán Júlíusson, 1.5.2012 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.