Svikin loforð

Ég er í alvöru að hugsa um að kjósa þann flokk sem lofar minnst. Manni verður óglatt að heyra öll þessi loforð rétt fyrir kosningarnar, vitandi að það sé ekki heil brú í mörgum. Sem betur fer missir Framsóknarflokkurinn loksins flugið. Svo: Ekki er öll von úti um að landsmenn ganga skynsamlegir til kosningar og láta ekki óraunhæf loforð um nýtt góðæri, niðurfellingu skulda og lækkaða skatta plata sig. Ókeypis pylsur og vöfflubakstur mun alla vega ekki hafa áhrif á það sem ég mun kjósa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband