26.4.2013 | 18:39
Hrægammar
Hrægammar eiga ekki skilið að það sé talað illa um þá. Þeir gegna mikilvægu hlutverki í náttúrunni. Hreinsa upp eitthvað sem enginn kærir sig um að hirða, éta það sem enginn annar myndi leggja sér til munns. Þannig koma þeir í veg fyrir að rotnandi lík séu til vandræða og stuðla að því að lyktamengun og smithætta eru í lágmarki.
Framsóknarflokkurinn hefur spilað á ímynd hrægammanna sem eitthvað ógeðslegt og vont. En á þeim bæ sitja ránfugla sem eru miklu verra: Þeir hrifsa allt til sín sem þeir geta. Sigmundur Davíð er mesti auðmaðurinn á þingi og hann og hans hyski langa í meira.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.