Græna gangan

Ég var að skoða fréttaflutningana á mbl.is. Þar var ekki minnst á allan þennan fjölda sem tók þátt í grænu göngunni. Af hverju? Þetta var langfjölmennasti hópurinn og þetta ber vott um að fólki í landinu er ekki sama um hversu lítið er fjallað um umhverfismálin. Andstæðan við frekari uppbyggingu stóriðju fer vaxandi og vonandi taka næstu stjórnvöldin mark á þessu. Og fjölmiðlar líka. Þótt á Mogganum situr einhver versti ritstjóri sem er illa innrætur og fullt af hatri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miðað við kommúnistann úr Mosfellsbænum Úrsúlu Jünemann er riststjóri Morgunblaðsins eins og svífandi engill. Illskan, hatrið og slæma innræðið sem kemru frá þeim hjónum frá þeim hónum 'Ursulu og  Guðjóni ser svo mikið að meira að segja fjölmiðlamenn hrökkast í burtu og vilja ekkert segja frá þeim. Það er svo sem skiljanlegt.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 1.5.2013 kl. 20:41

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Vá! Þetta var aldeilis máefnalegt.

Úrsúla Jünemann, 1.5.2013 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband