Umhverfismálin í skúffu?

Jæja, nú vitum við það sem við vissum lengi: Sjálfstæðisframsókn hefur ekki mikinn áhuga á umhverfismálunum. Umhverfisráðuneytið fór bara í skúffu hjá landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytinu. Og ráðherra á þeim bæ er ekki beinlínis þekktur fyrir að hafa áhuga á umhverfisvernd.

En mig langa að þakka Svandísi fyrir vel unnin störf í þágu umhverfisverndar. Hún hefur unnið af miklum eldmóð og var langbesti umhverfisráðherra sem við höfum haft.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Sammála því að þetta er sorgleg þróun. Við ættum að stefna í þveröfuga átt.

Guðjón E. Hreinberg, 27.5.2013 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband