Einkarekstur til hins góða?

Einkarekstur hefur hingað til ekki skilað sér í betra þjónustu eða jafnvel gert hana ódýrara, alveg sama hvert horft er. Einkarekstur gerir það yfirleitt að verki að þau ríku fá betra þjónustu af því að þeim muna ekki um að greiða meira. Nú þegar er vitað um það að hér á landi eru menn  teknir fram  fyrir í biðlistanum á nauðsýnlegum aðgerðum af því að þeir borga betur. Ég fær hroll að lesa svona vangaveltur um einkarekna heilbrigðisþjónustu. Samkeppni hvað? Það má ekki græðgisvæða heilbrigðisþjónustuna.
mbl.is Þurfum að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Þó ég sé að hluta sammála þá verðum við að hafa það sem möguleika.

Ríkt fólk getur gert meir en þeir sem eiga minna fé. Þau kaupa dýrari bíla, ferðast meir og eyða meir í það o.s.fr.

Það að einhver sem eigi pening geti komist i aðgerð af því að hann á meiri pening en hinn..

so what ? Ef báðar þjónusturnar eru fyrir hendi, er valið þar. Alveg einsog og bílasöluni og ferðaskrifstofuni.

Hins vegar ef AÐEINS einkarekna er eini kosturinn.. Nei takk !

Birgir Örn Guðjónsson, 14.7.2013 kl. 09:02

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Sæll,

þú verður að athuga að reynslan sýnir: Í einkareknum stofum vinnur færasta fólkið því þar eru bestu tekjurnar. Þannig að þjónustan verður aldrei eins góð fyrir alla.

Og satt að segja þá blöskrar mér við athugasemdir eins og að ríkt fólk "getur gert meira", þ.e.  eyðir meira, gengur frekar á auðlindir jarðar og stundar þar með rányrkju og ósjálfbæran lífsstíl.

Úrsúla Jünemann, 14.7.2013 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband