Vel varin fé skattgreiðenda?

Jæja, Hanna Birna! Ætlar þú að telja okkur trú um að skattpeningarnir okkar séu vel varin? 2 milljarðar í óþarfan veg um Gálgahraunið? Er þetta mikilvægasta verkefni í dag sem þolir enga bið? Þannig að það þarf að keyra þetta áfram með látum án þess að biða eftir niðurstöðu dómstóla? Hvað liggur svona á? Eru einhverjir verktakar að veifa einhverjum seðlum framan í Sjálfstæðisflokkinn?

2 milljarðar gætu komið að miklu gagni í heilbrigðiskerfinu. Fróðlegt væri að hafa skrá um alla sem deyja vegna ónógra umönnun og vegna of mikils álags á starfsfólk í heilbrigðisgeiranum. Ætla þetta séu ekki margfalt fleiri en deyja á þessum "stórhættulegum" núverandi Álftanesveg?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

þetta er skrítin forgangsröðun

Rafn Guðmundsson, 22.10.2013 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband