7.11.2013 | 19:59
Að lengja hengingarólina
Sigmundur Davíð er að reyna að lengja hengingarólina með því að vekja vonir um einhvern dularfullan hagnað í sambandi við einhverja olíuvinnslu á norðurslóðunum. Þar er hann að fara í hefðbundna slóðir, lofar margt sem stenst svo ekki. Í kvöld voru þrisvar sinnum viðtöl við hann í sjónvarpinu. Hann sagði margt en meinaði ekkert.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.