Filippseyjar: Neyðarkall

Filippseyjar

 

Óveður sem á sér varla sína líka hefur farið yfir Filippseyjanna. Við í vestrænum löndum hafa óbeint áhrif á svona veðurofsa. Við hér á Íslandi þyrftum margar jarðar til að lifa á eins og við högum okkur núna. Því miður eigum við mikinn þátt í þeirri óheillaþróun.

Við höfum slæm áhrif á allt sem jörðin okkar snertir með okkar neyslusamfélaginu. Þjóðir annarstaðar í heiminum þurfa að liða fyrir því að við kunnum okkar ekki hóf hér á vestrænu löndunum, bruðla með auðlindum og gefa skít í allt sem snertir  loftslagsbreytingunum. Flestir landsmenn gætu með léttu sett smá pening í söfnun sem myndi létta undir þeirri þjáningu sem þúsundir manna þurfa að glíma við á Filippseyjum nú um stundir. Við höfum nóg að bita og brenna og gætum hjálpa þeim sem eiga ekkert nema lifið sitt og varla það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband