Hver lýgur mest?

Sigmundur Davíð Guðlaugsson er að saka stjórnarandstæðingar um að ljúga áður en nokkur maður hefur opnað munninn á þeim bæ. En honum finnst að menn munu örugglega ljúga þegar hann ber upp lang lofuðu skuldaniðurfærslur til að bjarga heimilin á Íslandi. Ekki er spáð í öll heimilin heldur er boðið "uppreisn millistéttar". Og af því að "hrægammarnir" hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að taka þátt í kostnaðinum þá á auðvitað ríkið að vera ábyrg fyrir hans reiknikúnsta. Þannig að almenningin borgar brúsann. Tekið verður úr einum vasa og sett í annan. Ég bið spennt eftir að SDG birtist eins og bjargvættur og tekur upp úr stórum jólasveinapokanum sínum allar þá dýrðir sem hann er búinn að lofa. Þá kemur í ljós hver lýgur mest.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband