11.1.2014 | 10:33
Hættið að borða, keyrið þið meira í staðinn!
Hvað er mönnunum mikilvægast af öllu? Þar stendur maturinn í fyrsta sæti, hugsa ég. Jafnvel fátækustu menn þurfa að borða. Margt annað sem við kaupum og notum gætum við verið án. En fjármálaráðherra vill "einfalda" virðisaukaskattinn, hækka neðstu þrepin en lækka efstu. Þannig að maturinn mun hækka en margar lúxusvörur lækka. Húrra fyrir Bjarna Ben., sannarlegur vinur litla mannsins!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.