20.1.2014 | 17:25
Búsáhaldabirting, in memoriam
Búsáhaldabirting, in memoriam Á þessum degi ársins byrjaði fyrir alvöru þessi svonefnda búsáhaldabirtingin. Ég er stolt af því að hafa tekið þátt í henni. En ég er einnig sorgmædd vegna þess að hún hefur skilið lítið eftir sér. Spillingaröflin sem okkur langaði til að reka frá fyrir fullt og allt eru aftur mætt til valda. Þjóðin kaus þau þótt óskiljanlegt sé. Menn létu einu sinni enn gabba sig af einhverjum gylliboðum sem engin innistaða er fyrir. Ég væri alveg til að berja potta og pönnur og mótmæla því sem er að gerast í íslensku þjóðfélaginu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.