Framskólakennarar

Framskólakennarar eiga rétt á ţví ađ vera búnir ađ fá nóg. Laun ţeirra er í engu samrćmi viđ menntun og vinnuálag í starfi. Fróđleg eru viđbrögđ menntamálaráđherrans. Ekki orđ um sanngjörn hćkkun kaupsins. Oh, nei, ţađ á ađ "breyta kerfiđ" og stytta námiđ í framhaldsskólunum, spara einhverjar krónur međ ţví sem - kannski - koma kennurunum einhvertíma til góđa. Af ţví ađ í útlöndum ná nemendur ađ hespa ţetta af á 3 árum. En ađstćđurnar hér eru bara ekki eins: Hér fjármagna margir framhaldsskólanemar sitt nám međ sumarvinnu. Á sumrin vantar líka mikiđ af starfsfólki í ferđamannaţjónustu og tekst ţetta vel í hendur. Unga fólkiđ kynnist í leiđinni atvinnulífinu og er ţađ gott.

Illugi ćtti ađ hugsa málin til enda í stađinn fyrir ađ varpa fram einhverjum hugmyndum um reddingar sem eru engum til góđs.

Ég óska ráđherranum góđa skemmtun á ólympíuleikjunum. Vonandi fćr hann tćkifćri ađ mótmćla mannréttindabrotunum í Rússlandi hvernig svo sem ţetta kunni ađ verđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband