18.7.2007 | 10:06
Hættulegir mótmælendur?
Ekki skil ég viðbrögðin lögreglumanna í sambandi við mótmælagönguna náttúruverndarfólksins í Saving Iceland. Á hverju þessa hörku? Þetta fólk er að tjá sína skoðun og vekur athygli á ákveðnum málstað. Þetta fólk er ekki hættulegt. Ég vildi frekar sjá meiri ákveðni í umferðaeftirliti, auka mannskap þar til muna svo maður verður ekki í lífshættu út af einhverjum uppdópuðum ökuföntum. Einnig væri æskilegt að taka síbrotamenn föstum tökum. Eins og stendur verður þeim yfirleitt sleppt að lokum yfirheyrslu svo þeir geta haldið áfram að brjóta af sér. Hér mætti sýna meiri hörku!
Athugasemdir
Góð athugasemd Úrsúla.
Bestu kveðjur fá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 21.7.2007 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.