14.11.2007 | 09:33
Kaupa, kaupa
Í morgun hafđi ég tíma til ađ lesa blöđin í friđi, enda byrja ég ekki ađ kenna fyrr en kl. 10.00 á miđvikudögum. Og engin forfallakennsla var ađ eyđileggja fyrir manninum ţessa notalega morgunstund međ kisu í fanginu, kaffibolla og blađalestri.
Sunna Dís Másdóttir er međ góđan pistil í Fréttablađinu um "stund milli stríđa". Ţegar hún skrifar um ađ hún sé ósmartasta manneskjan í líkamsrćktinni ţá get ég huggađ hana: Ég er ábyggilega ósmartasta manneskjan í mínum skóla og mér liđur vel viđ ţetta! Ég klćđist einungis gömlum gallabuxum og bolum sem mađur fékk í einhverjum götuhlaupum á međan mađur stundađi ţetta. Enda er ţetta hentugasti klćđnađur ţegar mađur er myndmenntakennari og litla listafólkiđ potar međ útmálađa putta í kennarann til ađ vekja athyglina á flottum verkjunum sínum. Litlu bleiku tískudúkkurnar í blúndukjólunum og lakkskóm höfđu oftar en einu sinni haft orđ á ţví ađ ég vćri nú aldrei í fínum fötum. Og einn 7 ára strákur bauđ mér um daginn hjálp ţví hann vorkenndi mér ađ ţurfa ađ hjóla í skólann. Hann sagđi ćtti ríkan pabba sem gćti örugglega keypt bíl handa mér.
Sorgleg frétt er á forsíđu Fréttablađsins: Nýlegir bílar lenda á ruslahaugum. Ég held ađ okkur vanta ćrlega kreppu til ađ átta okkur á ađ viđ erum ekki á réttri braut í eyđslufylleríinu. Í heiminum er yfirvofandi hráefnisskort. Mengunin vex stöđugt og ógnar mannkyniđ.
Samt höfum viđ ekkert betra ađ gera en ađ kaupa og kaupa og henda fullt af nytsamlegum hlutum. Enn einu sinni er spáđ ađ jólagjafakaupćđiđ mun toppa síđasta áriđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.