Skaupiđ og sjónvarp

Ţar sem ég er í lamasessi heima vegna veikinda hef ég horft miklu meira á sjónvarpiđ heldur ég er vön ađ gera. Viđ erum á mínu heimili bara međ ríkissjónvarp og hefur okkur dugađ ţetta hingađ til. Yfirleitt er margt annađ meira spennandi en ađ sitja fyrir framan kassann.

Ég verđ ađ segja eins og er: Dagskrá ríkissjónvarpsins var afar lélegt yfir hátíđina. Einn af fáum ljósum punktum var myndin "börnin", hún er virkilega góđ og vel leikin mynd sem skilur einhverju eftir.

En hvađ skal segja um áramótaskaupiđ? Kannski var ég ekki nógu vel viđ skál til ađ geta hlegiđ af ţessu, margt einfaldlega skildi ég ekki enda hef ég aldrei horft á ţessa ţćtti í sjónvarpinu sem  ţarna var vísađ á. Mjög útţynnt fannst mér gríniđ af útlendingunum og mćtti frekar rýna í íslenska ţjóđarsálina, ţar er margt skoplegt ađ finna. Ég held ég hef bara einu sinni brosađ: Ţađ var flott ţegar allir létu sig hverfa ţegar minnst var á Grímseyjarferjuna. En ţetta var ađ mínu mati mjög lélegt áramótaskaup og vonandi fá ţessi menn sem frömdu ţetta ekki  ađ koma nálćgt ţessu í framtíđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband