100 matargestir

Í augnabliki er ég ađ dunda mér viđ ađ sinna rúmlega 100 matargestum í garđinum mínum. Ţetta eru  ađallega starar og ţrestir, en einstakir snjótittlingar láta einnig sjá sig. Ţađ er lítiđ af ţeim í ár. Ţađ er gaman ađ fylgjast međ fuglunum. Ég er búin ađ snjóhreinsa blett í miđjum garđi og láta ţar fyrir fuglana til ađ fá sér í gogginn. Ţeir finna víst ekki mikiđ ćtilegt núna. Best reyndust hingađ til rúsínur, brauđmolar og sérlega vinsćlt eru hafraflögur sem ég velti í brćddu smjörlíki. Ég ţarf ađ gefa nokkru sinnum á dag, get ekki horft á vinina mína sitja allstađar í trjám í kring og bíđa eftir nćsta skammtinum. Ţeim virđist ekki starfa hćttu af öllum köttunum sem eiga heima hér í hverfinu, enda eru fuglarnir mjög varir um sig. Dásamlegur söngur úr margrödduđum kór borga manninum svo ríkulega fyrir fyrirhöfnina.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband