Akstur utan vegar

Skyldi það virkilega vera svona tímafrekt að kortleggja Ísland með það í huga hvar eru vegir og hvar ekki? Á meðan vegaslóðir, aðallega um hálendið eru ómerktar og ekkert kort er til sem segir um hvar í raun og veru má aka og hvar ekki, þá er ógerandi að taka menn til ábyrgða sem aka utan vega. Ég skora á umhverfisráðherra og samgönguráðherra að setja kraft í þetta verkefni og láta það ekki dala uppi í einhverja skúffu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband