14.3.2008 | 14:36
Góđar fréttir
ţađ er alls ekki létt ađ taka lífiđ međ ró núna til dags. Hlutabréfin lćkka, sparipeningarnir verđa ađ engu međ hrap íslenskar krónuna, matvćlin hćkka, bensínverđiđ er í himinhćđum, bjórinn bara fyrir útvalda á ţessu verđi. En nú loksins kemur dundursgóđ frétt: Páskaeggin eru orđin ódýrara. Heimurinn er kominn í lag og viđ stefnum međ bros á vör inn í páskavikuna. Étum páskaegg eins og aldrei fyrr! Gleđjumst yfir smátt!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.