18.3.2008 | 20:15
Dapurlegt ráđaleysi
Ósköp var dapurlegt ađ horfa á fréttirnar í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Geir Haarde birtist ţar tvisvar í viđtali og var jafn ráđalaus í sínum svörum um íslenskt efnahagsástandiđ. Og Árni fjármálaráđherra talađi stöđugt um "menn" sem hafa gert mistök ađ undanförnu. Kann hann ekki ađ bera litlu orđin "ég" eđa "viđ" fram?
Toppurinn var samt ađ ađalblýantsnagari í Seđlabankanum gaf ekki kost á sér í viđtal. Hefur hann annars einhvern tíma gert ţađ? Ég meina ađ gefa kost á sér ţegar óţćgileg mál eru á dagskrá sem ţarf ađ rćđa?
Athugasemdir
Kannski viđ sitjum uppi međ eintóma strúta viđ stýriđ í Stjórnarráđinu. Ţađ er ekki góđs viti ţegar strútarnir fela hausa sína í sandinn ţegar á reynir en ađ ráđa fram úr vandrćđunum.
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 20.3.2008 kl. 12:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.