Stórskemmtilegur leikur

Í gćr fékk ég ađ horfa á stórskemmtilegan leik í íţróttahúsi Kennaraháskólans. Ţar mćttust Ţróttur Neskaupstađur og Ţróttur Reykjavík í öđrum úrslitaleik í kvennablaki. Leikurinn var jafn og spennandi, tilţrifin á köflum stórfín. Ţróttur R. vann 3:1 og munu liđin mćtast í oddaleik til ađ útkljá hver verđur íslandsmeistari.

Ţví miđur voru engin fjölmiđlar á stađnum, ekki minnst einu sinni á leikinn í dag í blöđunum. En í blaki hér á landi er engin atvinnumennska, ekki verđa útborgađ háar upphćđir og hneykslismálin eru fátíđar. Og svo var ţetta nú "bara" kvennaleikur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband