Hvítasunna

Áđur en ađ ég skreppi međ fjölskyldunni í sumarhúsiđ ţessa 3 frídaga langa mig ađ óska öllum bloggvinunum góđa helgi. Vonandi gengur vel í umferđinni og allir komast heilir heim. Međ hćkkandi aldri og aukinni reynslu sem bílstjóri geri ég mér í auknum mćli grein fyrir ţví ađ viss hćtta fylgir ţví ađ vera á bíl í umferđinni. Stundum finnst mér jafnvel ađ ég sé öruggari á hjóli en á bíl. Merkilegt og sennilega tóm della.

En alla vega: hafiđ ţiđ ţađ sem best yfir Hvítasunnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband