30.5.2008 | 12:57
Skjálftatal
Ég var stödd í banka þegar jarðskjálftinn gekk yfir. Þetta var svipuð tilfinning eins og að vera í tjaldi og talsverður vindur úti. Mjög sérstakt. Svo voru viðbrögðin hjá fólkinu svo óskaplega ¨cool". Það var bara hrist hausinn: "Ó, jarðskjálfti!" og unnið var áfram eins og ekkert gerðist. Fyndið, svona gerist örugglega bara á Íslandi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.