Áhættuhegðun Íslendinga

Hversu mikla áhættu tekur venjulegur maður svona í daglegu lífi? Tökum til dæmis umferðina: Ekur hann yfir löglegum hraða? Tekur hann fram úr á slæmum stað? Talar hann í síma eða jafnvel sendir skilaboð á meðan hann ekur? Fer hann illa búin upp á hálendið á þess að kynna sér veðurspána?

Annað dæmi: Styður dæmigerður Íslendingur sú hugmynd að reisa olíuhreinsistöð á Vestfjörðum? Gerir hann það þrátt fyrir yfirvofandi líkur á að þar mun gerist mengunarslys í umferð allra þessa stóra skipa? Sætir hann sig við slíkar framkvæmdir þó að fiskimiðin og fuglalífið gætu verða fyrir óbætanlegu tjóni?

En engin áhætta var tekin þegar hvítabjörninn kom í land. Þrátt fyrir lögreglumannskap og vel vopnaða menn sem hefðu geta vaktað hann á meðan það var að ná í útbúnað til að svæfa dýrið þá fékk það ekkert tækifæri. Þetta þóttist vera of hættulegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband