Týndar kísur

Kettir eru frelsiselskandi dýr og láta ekki temja sig. En þeir eru bestir vinir mannsins ekki siður en hundar, bara á annan hátt. Kisur elskar menn ef þeir eru góðir við þær. Það er nákvæmlega eins og við mannskepnur hugsa. Við elskum engan sem er vondur við okkur, allavega oftast.

Yfir sumarmánuðinn er mikið um það að fólkið finnst allt í einu að heimilisdýrin eru til vandræða. Maður ætlar að fara í frí og dýrin geta ekki komið með. Dýravistun er kostnaðarsöm. Kettir kosta ekkert. Er þá ekki allt í lagi að losa sig við þá? Og þá á þann hátt sem kostar ekkert: Setja þá bara einhverstaðar út á heiði. Svo fær maður sér bara annan kettling seinna. Kettlingar eru hvort sem er miklu skemmtilegra en fullvaxinn köttur.

Sigríður í Kattholti getur sagt margar sorglegar sögur um fólk sem litur á ketti eins og leikfang sem má henda hvenær sem er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband