Nauthólsvík

Í dag gerði mér loksins ferð í Nauthólsvíkinni, fór að synda smávegis og  lá svo í sólinni. Þessi staður er algjör snilld. Staðsetningin getur ekki verið betri: Skjól fyrir norðanátt sem einmitt færir höfuðborgarbúum sól og gott veður.  Það einasta sem ég sakna er Kaffi Nauthóll. Þessi yndislegi áningarstaður hefur þurft að víkja fyrir einhverjum steypuklumpum sem er að planta allt of nálægt Ylströndinni og Öskjuhlíðarskóginum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband