10.8.2008 | 20:39
Hengill
Í dag rćtist ósk mín um ađ ganga alveg upp á hćsta topp Hengilsins. Ég ásamt sonum mínum gengum frá bílastćđinu hjá Dýrveginum merktan göngustig í áttinni ađ Maradalnum. Áfram löbbuđum viđ ómerkta slóđir alveg upp á topp. Frábćrt fjall međ útsýni í alla áttir. Ţessi gönguferđ tók okkur rúmlega 4 klukkustundir, ţar međ taliđ stopp á mörgum stöđum til ađ ljósmynda og njóta. Ég mćli međ ţessari göngu, ţađ skemmtilegasta sem ég hef lengi fariđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.